Vélstjóraþing - Helgi Laxdal

Þorkell Þorkelsson

Vélstjóraþing - Helgi Laxdal

Kaupa Í körfu

"Vélskólinn þarf heimild til að útskrifa stúdenta" Helgi Laxdal, formaður VSFÍ, telur að það muni auka aðsókn að skólanum "Við viljum líka að vélskólanemi geti, kjósi hann að hefja háskólanám, átt þess kost að afloknum svipuðum námseiningafjölda og krafist er til stúdentsprófs. MYNDATEXTI: Helgi Laxdal, formaður Vélstjórafélags Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar