Vatnsendavegur - Skólakrakkar

Vatnsendavegur - Skólakrakkar

Kaupa Í körfu

Hverfasamtökin Sveit í borg skora á yfirvöld í Kópavogi Umferðaröryggi á Vatnsendavegi verði aukið Vatnsendi HVERFASAMTÖKIN Sveit í borg sendu nýlega áskorun til bæjaryfirvalda og lögreglunnar í Kópavogi, Umferðarráðs og Vegagerðarinnar um að þessir aðilar ynnu að því að koma umferðaröryggi á Vatnsendavegi í viðunandi horf. MYNDATEXTI: Þessir skólakrakkar biðu eftir skólabílnum við endann á Melahvarfi í gærmorgun. Engin lýsing er við biðskýlið en af og til lýsist það upp af ljósum bíla sem aka hjá. Skólakrakkar bíða eftir skólabílnum við endan á Melahvarfi lýst upp af bílljósum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar