Philippe Phaelman

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Philippe Phaelman

Kaupa Í körfu

"Þurfum að læra hvert af öðru" HVERNIG er best að takast á við kennslu í bekk þar sem nemendur af ólíku þjóðerni koma saman? Þetta er ekki einföld spurning en kennarar í Austurbæjarskóla hafa síðustu dagana tekist á við hana undir handleiðslu Philippes Paelman, kennsluráðgjafa við Miðstöð fjölmenningarlegrar kennslu (Center for Intercultural Education) í Háskólanum í Genf í Belgíu. MYNDATEXTI. Philippe Phaelman hefur leiðbeint kennurum í Austurbæjarskóla síðustu daga um fjölmenningarlega kennslu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar