Tilkynningahnappur settur upp á vef Barnaheilla

Tilkynningahnappur settur upp á vef Barnaheilla

Kaupa Í körfu

Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra opnaði í gær nýjan vef samtakanna Barnaheilla www.barnaheill.is, sem gerir netnotendum kleift að tilkynna barnaklám á Netinu með sérstökum tilkynningahnappi á síðu samtakanna. Myndatexti: Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra, Bogi Nilsson ríkissaksóknari og herra Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar