Seljaskóli - Virkir vinir

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Seljaskóli - Virkir vinir

Kaupa Í körfu

Virkir vinir í Seljaskóla Breiðholt RISAVAXNAR hendur, skornar út í tré, ljósmyndir og önnur listaverk nemenda Seljaskóla prýða nú ganga skólans. Ástæðan er sú að þemaviku lauk á föstudaginn og var slagorð vikunnar "virkur vinur". MYNDATEXTI: Nemendur lögðust allir saman á eitt og gerðu mynd af alheimsþorpinu. Meðal annars voru tónleikar þar sem nemendur léku á heimasmíðuð hljóðfæri og á meðan hlýtt var á ljóðalestur eða horft á frumsamda "vináttudansa" gæddu nemendur sér á vináttukökum, skreyttum vinalegum málsháttum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar