Flugþing - Flugmálastjórn og Samgönguráðuneytið

Flugþing - Flugmálastjórn og Samgönguráðuneytið

Kaupa Í körfu

Rætt um upplýsingamál og aukið flugöryggi í dögun nýrrar aldar á flugþingi Ráðherra vill efla alla þætti flugöryggismála Meðal þess sem kom fram á flugþingi í gær var nauðsyn þess að fá fram í dagsljósið upplýsingar um flugatvik og frávik frá því sem vera skal í flugrekstri. Jóhannes Tómasson sat þingið þar sem einnig kom fram að mannlegi þátturinn skiptir máli í flugöryggi þrátt fyrir lög og reglur. MYNDATEXTI: Á annað hundrað kvenna og karla sátu sjötta flugþing Flugmálastjórnar og samgönguráðuneytisins. Ráðstefna um Flugmál Hótel Loftleiðum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar