Kiwanis K-lykillinn

Kiwanis K-lykillinn

Kaupa Í körfu

Söfnunarfé landssöfnunar Kiwanishreyfingarinnar afhent 13,5 milljónir til stuðnings geðsjúkum KIWANISHREYFINGIN á Íslandi safnaði alls 13,5 milljónum króna til stuðnings geðsjúkum með sölu K-lykilsins í fyrstu viku októbermánaðar sl. en söfnunarféð úr landssöfnun Kiwanis var afhent við hátíðlega athöfn í Kiwanishúsinu í gær. MYNDATEXTI. F.v. Ingþór H. Guðnason, umdæmisstjóri Kiwanis, Ólafur Sigurjónsson, Gunnhildur Bragadóttir, Anna S. Valdemarsdóttir og Sigurður Pálsson. ( Söfnunarféð afhent Ingþór H Guðnason umdæmisstjóri Kiwanis )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar