Skákmót - Minningarmót um Jóhann Þóri Jónsson

Skákmót - Minningarmót um Jóhann Þóri Jónsson

Kaupa Í körfu

Sokolov og Nielsen efstir og jafnir IVAN Sokolov og Peter Heine Nielsen urðu efstir og jafnir á minningarmótinu um Jóhann Þóri Jónsson með 7½ vinningi í 10 skákum en mótinu lauk í gær./Lokahóf mótsins var haldið í Höfða í gærkvöldi og þar afhenti Guðmundur G. Þórarinsson, formaður mótsnefndar, Sokolov bikar en hann var hæstur að stigum á mótinu. ENGINN MYNDATEXTI. Minningamót um Jóhann Þórir verðlaunaafhending í Höfða

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar