Handverksmarkaður á Garðatorgi

Handverksmarkaður á Garðatorgi

Kaupa Í körfu

Íslenskt handverk á Garðatorgi LITRÍK listaverk unnin úr alls kyns efnum og með ólíkum aðferðum voru til sýnis og sölu á íslenskum handverksmarkaði á Garðatorgi í Garðabæ um helgina. MYNDATEXTI. Krúsir, könnur og kynstrin öll af leirmunum voru meðal þess sem gladdi augað á handverksmarkaði á Garðatorgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar