Haukar - Barcelona

JIM

Haukar - Barcelona

Kaupa Í körfu

ÍSLANDS- og bikarmeistarar Hauka geta vel við unað með leik sinn á móti spænska stórliðinu Barcelona í síðari viðureign liðanna í 3. umferð EHF-keppninnar í handknattleik á Ásvöllum. Myndatexti: Rúnar Sigtryggsson tekur hér aukakast, en hann er ekki árennilegur varnarmúr leikmanna Barcelona, sem er fyrir framan Rúnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar