Sunnuhlíð

JIM

Sunnuhlíð

Kaupa Í körfu

Ný álma við hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð í Kópavogi var formlega vígð á laugardag. Sá hluti nýbyggingarinnar sem tekinn var í notkun er um 850 m² með 20 hjúkrunarrýmum sem öll eru einstaklingsherbergi auk nauðsynlegra stoðrýma. Myndatexti: Það var glatt á hjalla þegar ný hjúkrunarálma Sunnuhlíðar var formlega tekin í notkun á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar