Hafnarfjarðarbíó rifið

Rax /Ragnar Axelsson

Hafnarfjarðarbíó rifið

Kaupa Í körfu

Ný ásýnd Strandgötu Hafnarfjörður GÖTUMYND Strandgötu í Hafnarfirði hefur tekið stakkaskiptum eftir að hafist var handa við að rífa gamla Hafnarfjarðarbíó. Gert er ráð fyrir að verkinu verði að fullu lokið í næstu viku en það eru starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Hafnarfjarðarbæjar sem annast framkvæmdina. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar