Reykjavík frá Kjalarnesi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Reykjavík frá Kjalarnesi

Kaupa Í körfu

Turn Hallgrímskirkju virðist máttugri en margan grunar þar sem engu er líkara en kirkjuturninn haldi af sjálfsdáðum þungbúnum himninum uppi yfir borginni. Þrátt fyrir hetjulegar tilraunir megnar skýjaþykknið þó ekki að umvefja borgina gráma sínum heldur vegur salt á Hallgrímskirkju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar