Kristinn Sigmundsson

Rax /Ragnar Axelsson

Kristinn Sigmundsson

Kaupa Í körfu

Menningarstarfsemi á tímamótum Á málþingi um framtíð Íslensku óperunnar í gær beindust sjónir manna mjög að spurningum um möguleika á aðild Óperunnar að byggingu fyrirhugaðs tónlistarhúss og ráðstefnumiðstöðvar í miðborg Reykjavíkur. MYNDATEXTI. Kristinn Sigmundsson óperusöngvari og formaður listráðs Íslensku óperunnar var einn frummælenda á málþingi um framtíð Óperunnar. ( Íslenska óperan málþing )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar