Endurskinsskilti - Samkeppni

Kristján Kristjánsson

Endurskinsskilti - Samkeppni

Kaupa Í körfu

Athyglisverðasta skiltið við Glerárskóla NEMENDUR í 10. bekk í grunnskólum Akureyrar tóku þátt í samkeppni um gerð skilta til að vekja athygli á nauðsyn þess að nota endurskinsmerki. MYNDATEXTI: Garðar Kári Garðarsson, t.h., tekur við viðurkenningu fyrir hönd 10. bekkjar A í Glerárskóla úr hendi Elíasar B.J. Gíslasonar, formanns Foreldrafélags Síðuskóla, fyrir framan athyglisverðasta skiltið. Garðar Kári Garðarsson t.h. tekur við viðurkenningu fyrir hönd 10. bekkjar A í Glerárskóla úr hendi Elíasar B. J. Gíslasonar formanns Foreldrafélags Síðuskóla, fyrir framan athyglisverðasta skiltið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar