Ragnar Kjartansson í i8

Ragnar Kjartansson í i8

Kaupa Í körfu

Gengið hreint til verks Verk Ragnars Kjartanssonar á neðri hæð gallerís i8 er nokkurs konar tregasöngur í anda kántrítónlistar. MYNDATEXTI: "Myndlistin er eins og alkóhólisminn, maður tekur bara einn dag í einu," segir Ragnar Kjartansson sem sýnir í i8.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar