Agora

Þorkell Þorkelsson

Agora

Kaupa Í körfu

Þjónustufyrirtæki fyrir þekkingariðnaðinn Agora, alþjóðleg fagsýning þekkingariðnaðarins, er yfirskrift sýningar sem haldin verður í Laugardalshöll 11. til 13. október nk. Þar munu um 130 íslensk hugbúnaðar- og þekkingarfyrirtæki kynna starfsemi sína. Framkvæmdastjórn Agora skipa Ragnheiður Hauksdóttir, Sæmundur Norðfjörð og Einar Gunnar Guðmundsson, en að auki situr Magnús Geir Þórðarson í stjórn Agora. Starfsmaður Agora er Sverrir Briem en hann hefur umsjón með margvíslegum verkþáttum svo sem sýningarskrá og ritgerðarsamkeppni sem haldin var í tengslum við sýninguna. MYNDATEXTI. Aðstandendur Agora, f.v. Sæmundur Norðfjörð, Ragnheiður Hauksdóttir, Sverrir Briem og Einar Gunnar Guðmundsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar