Píkusögur á táknmáli

Sverrir Vilhelmsson

Píkusögur á táknmáli

Kaupa Í körfu

Píkusögur á táknmáli LEIKRITIÐ Píkusögur verður sýnt í nýjum búningi á Nýja sviði Borgarleikhússins í kvöld. Þrír táknmálstúlkar stíga á svið með leikkonunum og túlka verkið jafnóðum yfir á táknmál. MYNDATEXTI: Táknmálstúlkarnir Gerður Sjöfn Ólafsdóttir - myndar hér orðið píka - Eyrún Helga Aradóttir og Árný Guðmundsdóttir ásamt leikkonunum. Píkusögur á táknmáli

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar