Fastur í tré

Rax /Ragnar Axelsson

Fastur í tré

Kaupa Í körfu

Símtengdur í trénu "Kemst ekki strax, er fastur uppi í tré," hefði Vignir Hjörleifsson réttilega getað sagt er farsíminn hringdi í miðjum klíðum þar sem hann var að skipta um perur í jólaljósum uppi í tré fyrir utan Listasafn Íslands. Allur textinn ( Nei, elskan. Ég kemst ekki strax, ég er fastur uppi í tré! Vignir Hjörleifsson var að skipta um perur í jólaljósunum við Listasafn Íslands í gærdag þegar farsíminn hans hringdi. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar