Vetrarfærð á Hellisheiði

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Vetrarfærð á Hellisheiði

Kaupa Í körfu

Vetrarríki á hálendi og láglendi EKKI vantar snjóinn þessa dagana eins og sjá má af þessari mynd sem tekin var á Hellisheiði í gær. Þó að greiðfært hafi verið á þessum slóðum er víða um land þungfært eða vegir lokaðir vegna snjóa. Ekkert lát virðist á ofankomunni því Veðurstofan spáir snjó- eða slydduéljum sunnan- og vestantil á landinu næstu daga og skiptir þá litlu hvort menn eru staddir til fjalla eða í byggð. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar