Philippe Bianconi, píanóleikari

Þorkell Þorkelsson

Philippe Bianconi, píanóleikari

Kaupa Í körfu

"Hamingjutilfinningin hríslast um mig" Franski píanóleikarinn Philippe Bianconi er kominn hingað til lands til að leika sitt uppáhaldsverk, Píanókonsert nr. 2 eftir Brahms, með Sinfóníuhljómsveit Íslands. MYNDATEXTI: Franski píanóleikarinn Philippe Bianconi mun flytja Píanókonsert nr. 2 eftir Johannes Brahms með Sinfóníuhljómsveit Íslands í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar