Rauði krossinn og Hjálparstarf kirkj.

Sverrir Vilhelmsson

Rauði krossinn og Hjálparstarf kirkj.

Kaupa Í körfu

Samstarf um fjáröflun vegna einstaklingsaðstoðar HJÁLPARSTARF kirkjunnar og Reykjavíkurdeild Rauða krossins hafa tekið höndum saman við Kringluna og Borgarleikhúsið um fjáröflunartiltæki vegna jólasöfnunar til aðstoðar einstaklingum hérlendis. Er átakið nefnt "gleðileg jól handa öllum". MYNDATEXTI. Gleðileg jól handa öllum er yfirskrift átaks um aðstoð við einstaklinga. Frá vinstri: Einar I. Halldórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, Sigurveig H. Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Reykjavíkurdeildar Rauða krossins, Anna Ólafsdóttir, upplýsingafulltrúi Hjálparstarfs kirkjunnar og Ívar Sigurjónsson markaðsstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar