Snjóeðla

Sverrir Vilhelmsson

Snjóeðla

Kaupa Í körfu

Fundu eðlu í snjónum BRÆÐURNIR Hrannar Tumi og Sigurbjörn Hrafn Hrannarssynir voru að leika sér í snjónum þegar þeir fundu eðlu í kjallaratröppunum fyrir utan blokkina heima hjá sér í Breiðholtinu í gær. Hrannari Tuma þótti full ástæða til að sýna móður sinni, Margréti Sigurjónsdóttur, eðluna og fór jafnframt fram á að hún léti Morgunblaðið vita af fundinum sem hún og gerði. MYNDATEXTI: Hrannar Tumi Hrannarsson, sjö ára, og bróðir hans Sigurjón Hrafn, fjögurra ára, með eðluna sem var frosin við snjóinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar