Tónlistarkennarar - Mótmæli

Sverrir Vilhelmsson

Tónlistarkennarar - Mótmæli

Kaupa Í körfu

Aðgerðarleysi mótmælt TÓNLISTARSKÓLAKENNARAR og foreldrar barna í tónlistarnámi í Mosfellsbæ fjölmenntu á miðvikudag á bæjarskrifstofur Mosfellsbæjar til að afhenda mótmæli þar sem lausn langvinns verkfalls tónlistarkennara virðist ekki í sjónmáli. MYNDATEXTI: Tónlistarkennarar og foreldrar barna í tónlistarnámi afhenda mótmæli í Mosfellsbæ. Tónlistarkennarar afhenda mótmæli í Mosfellsbæ

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar