Ingibj. Haraldsd. og Björn Bjarnason

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ingibj. Haraldsd. og Björn Bjarnason

Kaupa Í körfu

Ingibjörg Haraldsdóttir skáld hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á Degi íslenskrar tungu Engu orði ofaukið í ljóðum Ingibjargar Reykholti. Morgunblaðið. INGIBJÖRG Haraldsdóttir, ljóðskáld og þýðandi, hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar í ár, á Degi íslenskrar tungu í gær 16. nóvember. Í umsögn ráðgjafarnefndar um verðlaunahafann segir að Ingibjörg sé löngu landskunn fyrir skáldskap sinn. MYNDATEXTI. Ingibjörg Haraldsdóttir tekur við verðlaununum úr hendi Björns Bjarnasonar menntamálaráðherra við athöfnina í Reyholti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar