Alþingi - Umræður

Þorkell Þorkelsson

Alþingi - Umræður

Kaupa Í körfu

Umræða á Alþingi um áform um einkarekstur í heilbrigðisþjónustu Ráðherra hugnast ekki einkaþjónusta lækna Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra ætlar að láta kanna hvort leyfi séu fyrir einkaþjónustu heimilislæknis á höfuðborgarsvæðinu og hvetur almenning til að nýta sér fremur þjónustu heilsugæslunnar. MYNDATEXTI: Þingmennirnir eiga það til að kíma yfir kersknum texta á þingi. Guðmundur Hallvarðsson gægist hér yfir öxlina á Jóni Bjarnasyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar