Féllu 7-8 metra þegar vinnulyfta bilaði

Morgunblaðið/Júlíus

Féllu 7-8 metra þegar vinnulyfta bilaði

Kaupa Í körfu

Féllu 7-8 metra þegar vinnulyfta bilaði TVEIR menn slösuðust þegar vinnulyfta á körfubíl skall harkalega til jarðar við fjölbýlishús við Tjarnarból á Seltjarnarnesi skömmu fyrir þrjú gær. Mennirnir voru að flytja rúðu að vinnupalli þegar slysið varð. MYNDATEXTI. Mennirnir voru fluttir á slysadeild en annar þeirra var þó nokkuð slasaður. ( Tjakkur í körfubíl gaf sig með þeim afleiðingum að menn er voru í körfunni féllu með henni til jarðar. Rúða sem ætluð var til ísetningar var einnig í körfunni. Slökkvilið höfðuborgarsvæðisins sendi tvo sjúkrabíla, neyðarbíl með lækni og tækjabíl. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar