Landmælingar Íslands

Þorkell Þorkelsson

Landmælingar Íslands

Kaupa Í körfu

Tæp þrjú ár liðin frá flutningi Landmælinga Íslands upp á Akranes"Faglega sterkari stofnun en nokkru sinni fyrr" Flutningur á starfsemi Landmælinga Íslands í upphafi árs 1999 var umdeildur á sínum tíma og nokkurt rót komst á starfsfólk stofnunarinnar MYNDATEXTI. Eydís Líndal Finnbogadóttir, forstöðumaður kortasviðs LMÍ, fer yfir málin með Jóhanni Helgasyni, sem er sérfræðingur í kortagerð ogvinnur við framleiðslu nýrra korta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar