Hafnarskólinn - Samskip

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hafnarskólinn - Samskip

Kaupa Í körfu

Nemendur brautskráðir úr Hafnarskólanum PÁLL Pétursson, félagsmálaráðherra, afhenti fyrsta útskriftarhópi Hafnarskólans skírteini við athöfn hjá Samskipum á föstudag. Tólf brautskráðust að þessu sinni úr Hafnarskólanum sem annast starfsnám fyrir hafnarverkafólk og starfsfólk vöruhúsa./Í fyrsta útskriftarhópi eru: Ari Bragason, Benedikt H. Jóhannsson, Georg H. Magnússon, Guðni Þór Guðjónsson, Guðni Þórarinsson, Jens Kristjánsson, Jón Atli Jóngeirsson, Magni Þór Harðarson, Páll Gunnarsson, Sigurður Helgi Gunnarsson, Sigurður Hjörleifsson og Svanberg Þór Sigurðsson. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar