Lesið fyrir börnin - Hildur Baldursdóttir

Lesið fyrir börnin - Hildur Baldursdóttir

Kaupa Í körfu

Upplestur á aðventu Notalegt bókakúr F ÁTT er notalegra á aðventunni en kúra sig í bóli með lítilli manneskju og lesa góða jólasögu. Hildur Baldursdóttir, bókasafnsfræðingur og barnabókavörður í Kringlu útibúi Borgarbókasafnsins, segir úrval slíkra sagna ótrúlegt og auðvelt að finna bók sem hæfi bæði aldri og stemmningu.MYNDATEXTI: Hildur les fyrir börn af leikskólanum Álfaborg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar