Pétur Ármannsson

Pétur Ármannsson

Kaupa Í körfu

Með volduga innbyggða bókahillu í baksýn ræðir Pétur Ármannsson arkitekt endurbæturnar sem hann hefur gert á íbúðinni sem hann keypti fyrir nokkrum misserum af hjónunum Sigurjóni Birgi Sigurðssyni, Sjón, rithöfundi og Ásgerði Júníusdóttur söngkonu. Pétur hefur þar með efnt það heit sitt að kalla þau í heimsókn þegar hann hefði lokið endurnýjun á íbúðinni. Þess má geta að rithöfundurinn Sigurður A. Magnússon mun og hafa búið í þessari íbúð fyrir margt löngu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar