EYRNASKJÓL

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

EYRNASKJÓL

Kaupa Í körfu

Þótt enn sé vetur slæðast erlendir ferðamenn til Íslands og fjölgar þeim sífellt sem vilja skoða landið í vetrarbúningi eins og þessar tvær ágætu konur sem virtu fyrir sér Reykjavíkurtjörn í góðviðri í vikulokin

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar