Handknattleiksmenn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Handknattleiksmenn

Kaupa Í körfu

Stór hluti landsliðs Íslands í handknattleik , sem vann hið frækilega afrek í París 1989 að tryggja sér gullverðlaun í B-keppninni , kom saman í hádeginu í gær. Sjóvá-Almennar hf hélt hádegisverðarboð í Gyllta salnum á Hótel Borg í tilefni af því að tíu ár eru síðan afrekið var unnið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar