Mósambik

Þorkell Þorkelsson

Mósambik

Kaupa Í körfu

vatnsverkefni hjá Hjálparstarfi kirkjunnar í Mósabik. Heimafólk vinnur sjálft að gerð brunnanna og segir Þorkell Þorkelsson ljósmyndari það aðdáunarverða og skilvirka aðferð. Þanning nýtist fjármunirnir vel. Lútherska heimssambandiið, sem Hjálparstarf kirkjunnar er í sambandi við, sér um að útvega nauðsynlegt efni, svo sem sement og búnað og leggur til verkstjórn .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar