Pólland

Pólland

Kaupa Í körfu

ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var á öðrum degi opinberrar heimsóknar sinnar í Póllandi sérstakur gestur pólska ríkisins við hátíðlega athöfn í Varsjá í gærkvöldi, myndatexti: FARANDSÝNING um Halldór Laxness var opnuð í bókmenntasafninu í Varsjá á dánardægri skáldsins, 8. febrúar, og þar hafði forsetinn viðdvöl ásamt dóttur sinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar