Pólland
Kaupa Í körfu
ÓLAFUR Ragnar Grímsson, forseti Íslands, var á öðrum degi opinberrar heimsóknar sinnar í Póllandi sérstakur gestur pólska ríkisins við hátíðlega athöfn í Varsjá í gærkvöldi, til að fagna inngöngu Póllands í Atlantshafsbandalagið, en formlegur samningur þar að lútandi var undirritaður fyrr um daginn. Athöfnin hófst um klukkan sex að íslenskum tíma og var fáni NATO dreginn að húni við hlið pólska þjóðfánans. Myndatexti: LYFJABÚÐ í Varsjá selur íslenskt lýsi og þar smökkuðu þau Ólafur Ragnar og Dalla dóttir hans á þessari íslensku afurð.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir