Ríkisstjórn Davíðs Oddssonar

Ríkisstjórn Davíðs Oddssonar

Kaupa Í körfu

Ný ríkisstjórn Davíðs Oddssonar á Bessastöðum , mynd 5b ATH auka mynd F v eru Björn Bjarnason menntamálaráðherra , Páll Pétursson félagsmálaráðherra, Þorsteinn Pálsson sjávarútvegsráðherra og dóms- og kirkjumálaráðherra , Davíð Oddsson forsætisráðherra , ráðherra Hagstofu Íslands og formaður Sjálfstæðisflokksins , Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra og formaður Framsóknarflokksins , Ingibjörg Pálmadóttir , heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra , Aftari röð f v ,eru Friðrik Sophusson , fjármálaráðherra , Finnur Ingólfsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra , Guðmundur Bjarnason landbúnaðarráðherra og umhverfisráðherra , Halldór Blöndal samgönguráðherra , mynd úr safn , fyrst birt 19950425

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar