María, Eva og Nanna

Kristján Kristjánsson

María, Eva og Nanna

Kaupa Í körfu

Systurnar María og Eva voru úti að leika sér með Nönnu litlu frænku sinni í Steinahlíðinni. Þær gerðu sér lítið fyrir og klifu upp á stjóran snjóskafl sem þar er eins og víða annars staðar á Akureyri. Snjóhaugarnir eru orðnir að einu klakastykki og fengu stúlkurnar að finna fyrir því þegar þær renndu sér niður

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar