Úkraína-Ísland

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Úkraína-Ísland

Kaupa Í körfu

Íslenska landsliðið í knattspyrnu . Evrópukeppni landsliða . Úkraína - Ísland 1:1. Jöfnunarmark íslenska liðsins kom eftir vel útfærða sókn. Lárus Orri Sigurðsson átti þó þrumuskot að marki sem markvörður úkraínska liðsins varði maumlega í horn. Efitr hornspyrnuna þrumaði Þórður Guðjónsson að marki , en Lárus Orri náði að breyta um stefnu knattarins og sýta honum í markið , Þórður (nr.10) fagnar hér Lárusi Orra og Helgi Sigurðsson fagnar inni í vítateig Úkraínumanna. Ísland gerir jafntefli, 1-1, í knattspyrnulandsleik við Úkraínu í KievLandsliðsmenn fagna í leikslok.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar