Stillwater

Einar Falur Ingólfsson

Stillwater

Kaupa Í körfu

Bærinn Stillwater lúrir við St. Croix ána í Minnesota fylki í um klukkustundar akstursfjarlægð frá flugvellinum í Minneapolis. Ferð um bæinn með þessari rauðu lest er nauðsynleg til að kynnast sögu staðarins og gömlu timburhúsanna sem einkenna bæinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar