Stillwater

Einar Falur Ingólfsson

Stillwater

Kaupa Í körfu

Bærinn Stillwater lúrir við St. Croix ána í Minnesota fylki í um klukkustundar akstursfjarlægð frá flugvellinum í Minneapolis. Antíkbúðirnar við aðalgötuna eru margar og þeir sem hafa gaman af gömlum munum geta gleymt sér klukkustundum saman við búðarráp

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar