Djúpivogur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Djúpivogur

Kaupa Í körfu

Breytt skipulag skapar ný sóknarfæri Ástand í atvinnumálum á Djúpavogi hefur ekki verið sérlega traustvekjandi undanfarin misseri en skipulagsbreytingar í helstu atvinnustarfsemi á staðnum lofa góðu, að sögn sveitarstjóra og ráðamanna fyrirtækjanna. Ólafur Ragnarsson, sveitarstjóri á Djúpavogi, og Pétur Hafsteinn Pálsson, stjórnarformaður Búlandstinds hf. og framkvæmdastjóri Vísis hf., fylgjast með löndun úr Sævík GK.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar