Björk Guðmundsdóttir

Björk Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Bræðir hjarta okkar "HÚN bræðir í okkur hjartað og það er ekki hægt að hafa af henni augun þegar hún flytur lögin sín á svona tilgerðarlausan og kraftmikinn hátt," segir gagnrýnandi Morgunblaðsins í dómi sínum um tónleika Bjarkar Guðmundsdóttur sem haldnir voru fyrir fullri Laugardalshöll í gær. Kunnu gestir vel að meta frammistöðu Bjarkar og fögnuðu henni vel og innilega. enginn myndatexti. ( Björk á tóneikum í Höllinni )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar