Knattspyrna / KR Reykjavíkurmeistari

Þorkell Þorkelsson

Knattspyrna / KR Reykjavíkurmeistari

Kaupa Í körfu

KR Reykjavíkurmeistari KR tryggði sér Reykjavíkurmeistaratitilinn í knattspyrnukarla með því að leggja Fylki að velli, 1:0. Andri Sigþórsson skoraði markið á 23. mín. Hér er Þormóður Egilsson, fyrirliði KR, með bikarinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar