ÍSLAND - KÝPUR

ÍSLAND - KÝPUR

Kaupa Í körfu

Handknattleikur , landsleikur Íslands - Kýpur VALDIMAR Grímsson setti met í leikjunum gegn Kýpur. Hann er fyrsti leikmaður landsliðsins til að skora tíu mörk eða fleiri í tveimur landsleikjum í röð. Valdimar skoraði 10 mörk í fyrri leiknum, ellefu í seinni leiknum. Alls hefur Valdimar náð því sex sinnum að skora tíu mörk eða fleiri í leik.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar