Kiwanis gefa tæki

Kiwanis gefa tæki

Kaupa Í körfu

KIWANISKLÚBBURINN Geysir í Mosfellsbæ afhenti nýlega Heilsugæslu Mosfellsumdæmis að gjöf mjög fullkomin blóðrannsóknartæki að gerðinni Na/K 320 frá IONETICS ásamt fylgihlutum. Á myndinni sést formaður styrktarnefndar, Guðmundur Benediktsson, afhenda Þengli Oddssyni, yfirlækni Heilsugæslunnar, gjafabréf vegna tækjanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar