Byggyingarmenn

Kristján Kristjánsson

Byggyingarmenn

Kaupa Í körfu

Ingvar Helgason forstjóri hefur fært Meistarafélagi byggingamanna á Akureyri fundargerðarbók frá árinu 1928, en bókina fann hann þegar tekið var til í skáp í risi í húsi hans. Ingvar afhendir Stefáni Jónssyni, formanni Meistarafélags byggingamanna á Akureyri, fundargerðarbókina. myndvinnsla akureyri. ingvar helgason og stefan jonsson formadur byggingamanna. litur. mbl. kristjan.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar