Afmælisfundur NATO

Afmælisfundur NATO

Kaupa Í körfu

Ráðstefna Samtaka um vestræna samvinnu og Varðbergs í tilefni af 50 ára afmæli NATO NATO á brýnt erindi inn í 21. öldina Á ráðstefnu Varðbergs og Samtaka um vestræna samvinnu í tilefni af 50 ára afmæli Atlantshafsbandalagsins voru breytt heimsmynd og framtíð bandalagsins í ljósi hernaðaríhlutunar NATO í Júgóslavíu ræddar. Myndatexti: SIGHVATUR Björgvinsson, formaður Alþýðuflokksins, Þór Whitehead, prófessor í sagnfræði, og Davíð Oddsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, ræða saman yfir kaffibolla á ráðstefnunni. Afmælisfundur NATO, haldin í Súlnasal Hótel Sögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar