Cannes

Halldór Kolbeins

Cannes

Kaupa Í körfu

Kvikmyndahátíðin í Cannes. AÐSTANDENDUR kvikmyndarinnar "The Straight Story" (f.v.) John Roach annar handritshöfundurinn, Angelo Badalamenti er sá um tónlistina, Harry Dean Stanton leikari, Mary Sweeny handritshöfundur, David Lynch leikstjóri, Sissy Spacek leikkona og Richard Farnsworth leikari.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar