Siglingakeppni

Siglingakeppni

Kaupa Í körfu

Franskir Íslandsvinir skipuleggja siglingakeppni til Íslands sumarið 2000. YANN Huchet og Dominique Taillefer voru staddir hérlendis um helgina til þess að skipuleggja siglingakeppni á milli borgarinnar Paimpol í Frakklandi og Reykjavíkur sumarið 2000.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar